Vörumerki
Sjá öll vörumerkiKokteilbombur!
Kokteilbomur er einstaklega auðveld leið til að búa til hinn fullkomna kokteil. Þær eru eins og baðbombur en bara út í drykkinn þinn. Þegar þú skellir þeim út í sódavatn þá leysist hún upp og verður að æðislegum mocktail og með einu skoti af þínu uppáhalds sterka áfengi að kokteil.