Touch Up með vinahópnum
Eru þið á leið út að borða, í drykki eða á tónleika og langar að fríska upp á förðunina eftir daginn.
Frábært fyrir 3-5 vinkonur að koma og fá létta yfirferð á förðunina til að byrja kvöldið.
Þið mætið létt málaðar og við bætum og frískum upp á förðunina fyrir kvöldið.
Við bjóðum hópnum upp á freyðivín og tekur "Touch Up-ið" um klukkutíma og kostar 4.990 kr.
Bókið í gegnum tölvupóst elira@elira.is
