Professional Dry Skin Detox líkamsbursti (hörð áferð)

https://elira.is/web/image/product.template/4477/image_1920?unique=5411313

Líkamsbursti með kaktushárum og handfangi
Líkamabursti sem er vandlega hannaður með FSC® vottuðu beykiviði og extra löngum kaktushárum. Hér er kjörið jafnvægi milli góðs árangurs af bursta sem ekki er of harður.
Breiður burstahaus sem tekur stærri svæði húðar og auðveldur í notkun.
Vegan | FSC® löggiltur beykiviður | Extra löng kaktushár

3.490 kr 3490.0 ISK 3.490 kr

3.490 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  1. Byrjið á fótum og burstið að hjarta.

  2. Strjúkið fyrst með löngum strokum og þrýstið mátulega á húðina.

  3. Notið litlar hringlaga hreyfingar á maga, bringu og axlir.

  4. Strjúkið alltaf varlega. Ekki skrúbba húðina.

  5. Skolið líkamann með líkamsheitu vatni.


  Ath. Ekki nota á sára eða hruflaða húð.

  Umhirða bursta: Hristið / bankið bursta létt til að losa dauðar húðfrumur: Handþvoið hárin með heitu sápuvatni. Látið þorna á þurrum stað, alltaf með hárin niður á þurrt yfirborð.