Wanderflower Foot Therapy gjafasett
Gjöf í margnota viðarboxi er fullkomið dekur fyrir þig eða fyrir vin.
Fæturnir hjálpa þér að vera á hreyfingu, halda jafnvægi og dansa meðal annars. En hvað er langt síðan þú settir þær í fyrsta sæti? Dekraðu við þær með notkun á tröllatré og myntu fótaskrúbb sem inniheldur einnig pecan skelja korn, fótakrem sem iniheldur tröllatré, shea butter og myntu og viðarbursta með vikurstein. Settið er allt sem fæturnir þarnast til að ná fram mjúkum og nærðum fótum eftir erilsaman dag.
Settið inniheldur:
• Fótaskrúbbur með eucalyptus og myntu 100ml.
• Fótakrem með eucalyptus og myntu 100ml.
• Viðarbursti með vikursteini.
Vörumerki: Wonderflower