Spa of Iceland Lava heimilisilmur
Heimilisilmur úr hraunstein frá Reykjanesi og keramik keri hannað og framleitt af Þuríði keramíker.
Settið inniheldur einnig ilmolíu með djúpum ilm af eik og þurrum sedrusviði, mosa, kashmere og amber.
Settu kerti í kerið og kveiktu á. Legðu hraunmolann yfir og settu 3-4 dropa af ilmolíunni yfir hraunmolann og ilmurinn líður yfir herbergið.
Settið inniheldur:
Ker í hvítu, svörtu eða gráu.
Sérvalin hraunmola
Kerti og ilmolíu.
Vörumerki: Spa of Iceland
Your Dynamic Snippet will be displayed here...
This message is displayed because youy did not provide both a filter and a template to use.