RMS UnCoverup hyljari

https://www.elira.is/web/image/product.template/4576/image_1920?unique=010b3ff

Létt, kremkennd formúla sem er þétt og hylur vel án þess að þyngja mikið svæðið. Hentar vel undir augu eða á roða í andliti.
Hrein formúla sem er auðveld að byggja upp og gefur náttúrlegt yfirbragð.
Þessi kremkenndi hyljari notast við auto-adjusting steinefni til að hylja og er því mjög létt formúla.
Hægt er að hafa formúluna þunna og létta svo það sjáist í gegnum hana eða þétta hana og nota sem góða þekju.
Formúlan þornar ekki eða hleypur inn í húðholur eða línur.

Magn: 5,67 gr
Vörumerki: rms beauty

7.250 kr 7250.0 ISK 7.250 kr

8.990 kr

Not Available For Sale

  • Litur

Þessi samsetning er ekki til.

Out of Stock
Invalid email
We'll notify you once the product is back in stock.
Added to your wishlist

Fyrir undir augu: Notið baugfingur til að bera á með, pressaðu formúluna frá nefi og út eftir andlitinu. Notaðu það sem eftir er og berðu á við augað til að lyfta upp því svæði. Passaðu að bera það vel í húðina án þess að nudda, en það fær formúluna að haldast út daginn. Litir 11.5, 22.5 and 33.5 voru gerður til að litalaga bláa og fjólubláa tóna og eru fullkomnir fyrir þetta svæði.
Fyrir bólur: Fyrir þær bólur sem eru að jafna sig og eldri bólur er þetta fullkominn hyljari, hylur einstaklega vel og flagnar ekki. Berið beint á bólusvæðið með fingrunum eða notið lítinn bursta fyrir lítil svæði. Fyrir nýja, rauða, brjálaða bólu byggið upp lag af hyljaranum með UN púðrinu til að fá extra þekju.
Fyrir roða: Fyrir lítil svæði notið hyljarann með baugfingri, notist við að dúppa og smyrja þangað til þið eruð búin að byggja upp eins og hentar.  Ef það á að nota hyljarann yfir allt andlitið er best að bera hann með bursta. Setjið nokkrar doppur af hyljaranum á andlitið og notið hringlaga hreyfingar með burstanum til að dreifa um andlitið.