RMS Hydra Setting púður
Langvarandi, talkfrítt, laust "setting" púður, með húðbætandi efnum.
Fáanlegt í þremur gegnsæjum, mjúkum litbrigðum sem gefa fallega ljómandi áferð.
Hvað það gerir:
Þetta létta, olíuuppsogandi púður dregur úr sýnileika húðholanna, mýkir ófullkomleika, festir farða og veitir húðinni raka og náttúrulegt, slétt yfirbragð á húðina.
Hvað gerir það einstakt:
Ofurfínt, ljómandi púður sem fullkomnar húðina með silkimjúkri áferð sem hvorki kekkist né sest í fínar línur. Það gefur "filter" yfirbragð án flassáhrifa.
Formúlan inniheldur HerbalHydrate, byltingarkennt efnasamband vatnsleysanlegra jurtaþátta í 100% jurtahylkjum, sem gerir púðrið rakagefandi.
Húðvæn innihaldsefni eins og grænmetis-Squalane jafnar fituframleiðslu og gefur raka, andoxunarrík Buriti olía og lífræn Jojoba olía næra húðina og vernda gegn umhverfisáreiti.
Gel2Powder tækni gefur púðrinu einstaka áferð og góða ásetningu eins og geli en veitir endingargóða og þrívíða áferð sem aldrei verður flöt.
Púðrið kemur í fallegum umbúðum með sérsniðnu RMS sigti og loki sem aðskilur meðfylgjandi púðurkvast og dreifir alltaf fullkomnu magni af púðri.
Magn: 10 g
Vörumerki: RMS Beauty