rms Eyelights augnskuggar
Langvarandi krem augnskuggar í 10 nærandi litum.
Með metal útliti sem auðvelt er að byggja upp.
Innihalda lífrænt grænt te og náttúrulegt peptíde úr kínóa extrakt sem er í senn nærandi og sléttandi fyrir augnlokið.
Ríkuleg formúlan gefur góðan ljóma og endurkastar ljósinu einstaklega fallega.
Hentar vel á daginn eða til að gera dramatískara útlit á kvöldin.
Magn: 8,5 ml
Vörumerki: RMS Beauty
Berðu á augnlokið með bursta eða fingrunum.
Byrjaðu fyrir miðju og blandaðu út.
Skuggarnir þorna hratt og því þarf að vinna hratt.
Ath! þegar túpan er rúmlega hálfnuð þá seturu lykilinn á túbuna til að ná síðan hverjum einasta dropa úr túbunni.