Pistachi-Oh! naglalakk

https://www.elira.is/web/image/product.template/6763/image_1920?unique=1363f50

Vor og sumar lína Nailberry 2023
Dekraðu við þig með nýju sumarlitunum frá Nailberry, þrennunni sem er innblásin af litbrigðum frönsku makkarónukökunar. Bjartir, mjúkir og ómótstæðilegir pastellitir sem færa þér sumarið og eru sannkölluð veisla fyrir augað. Hver stroka af vel þekktu breiðu burstunum okkar er fullkominn, vel þekjandi, litrík og gljáandi með litum sem endast og endast.
Macaron Collection svalar þörfinni fyrir gómsæt sætindi þetta sumarið og færir þér ferskleika og fjör fyrir hendur og fætur.

Glæsilegt sumarlakk!

Magn: 15 ml.
Vörumerki: Nailberry

2.411 kr 2411.0 ISK 2.411 kr

2.990 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Out of Stock
    Invalid email
    We'll notify you once the product is back in stock.
    Added to your wishlist

    Einföld ráð til að láta naglalakkið endast 
    1 -  Þvo á sér hendurnar, setja spritt eða naglalakkahreinsir í bómull og strjúka af nöglinni til þess að hreinsa í burt alla fitu og óhreinindi. 
    2 - Lagfæra lengdina á nöglunum ásamt ójöfnum, setja þunna umferð af undirlakki eða næringu sem fyrstu umferð 
    3 - 2 þunnar umferðir af Nailberry naglalakki 
    4 - Setja yfirlakk sem gæti verið Fast dry gloss eða Shine & Breathe.