Marc Inbane brúnkuhanski

https://elira.is/web/image/product.template/4247/image_1920?unique=fbbc219

Örtrefjahanskinn frá MARC INBANE er brúnkuhanski sem ætti að vera til á öllum heimilum ásamt MARC INBANE náttúrulega brúnkuspreyinu eða náttúrulegu brúnkufroðunni, en með hanskanum er auðveldara að ná jafnri brúnku með fallegri áferð. Örtrefjarnar í efninu hjálpa til við að dreifa brúnkunni og gerir þér kleift að bera á staði sem erfitt er að ná til svo sem aftan á leggjum og handleggjum en einnig hentar hann vel til að bera brúnku á andlit, háls og bringu. Hanskinn dregur brúnkuna ekki í sig heldur dreifir henni jafnt. MARC INBANE hanskann má þvo á í þvottavél á 30°C.

2.090 kr 2090.0 ISK 2.090 kr

2.090 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Out of Stock
    Invalid email
    We'll notify you once the product is back in stock.
    Added to your wishlist