Marc Inbane Le Teint litað dagkrem

https://www.elira.is/web/image/product.template/4254/image_1920?unique=a4049ed

MARC INBANE Le Teint er lúxus litað rakakrem sem hentar til daglegrar notkunar á hreina húð. Það viðheldur eðlilegum raka húðarinnar og verndar húðina fyrir áreiti umhverfisins.

Le Teint litaða dagkremið inniheldur Bronzyl® sem tryggir að húðin heldur lengur lit hvort sem er frá sól eða okkar náttúrulegu sjálfbrúnkuvörum. Innihaldsefnin Sheabutter, Hygroplex® og náttúrleg rakagefandi blanda (NMF, Natural Mousturizing factors) sjá til þess að húðin haldi fullkomnum raka og næringu sem gefur húðinni mýkt. Le Teint inniheldur háþróaða UV vörn sem veitir húðinni vernd gegn skaðlegum geislum sólar og ótímabærri öldrun.

Náttúrulegu plöntuþykkni er bætt við vegna mýkjandi og róandi eiginleika þess og gefur það einnig jafna og fallega áferð. Rakakremið er án olíu og er ríkt af vítamínum, gefur húðinni meiri fyllingu og aukinn ljóma. Með notkun kremsins endurheimtir húðin sitt náttúrulega jafnvægi og heilbrigði. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu.



Kostir Le Teint:



Litað dagkrem sem lengir endingartíma brúnkunnar
Hægt að nota eitt og sér eða í bland við farða
SPF10 hjálpar til við að verja húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar og áreiti umhverfisins
Veitir vörn gegn ótímabærri öldrun
Sannreynt og prófað af húðlæknum
Vegan
Án parabena
Hentar öllum húðgerðum
Án olíu
Lofttæmdar umbúðir


Gott ráð

Til að ná sem bestum árangri er gott að nota djúphreinsinn frá MARC INBANE að minnsta kosti einu sinni í viku. Djúphreinsirinn er sótthreinsandi og fjarlægir óhreinindi, dauðar húðfrumur sem og þurrkubletti. Hann eykur líka blóðflæði og örvar endurnýjun húðarinnar. Þar sem yfirborð húðarinnar verður jafnara og sléttara verður liturinn líka jafnari og helst mun lengur.

7.250 kr 7250.0 ISK 7.250 kr

8.990 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Out of Stock
    Invalid email
    We'll notify you once the product is back in stock.
    Added to your wishlist

    Berið á andlit og háls kvölds og morgna fyrir heilbrigða og ljómandi húð.

    Nuddið varlega í húðina til þess að fá alla þá virkni út úr vörunni sem hún býður upp á.