Liquid Radiance Glycolic andlitsvatn | Elira

Liquid Radiance Glycolic andlitsvatn

100% náttúrulegt AHA/BHA andlitsvatn sem gefur húðinni sléttara og bjartara yfirbragð. Blanda af AHA ávaxtasýru ásamt glýkólsýru (sykurreyr) eplasýru og sítrónusýru í bland við BHA salisýlsýru frá berki af víði. Ásamt Galactoariabinan af Lerkiberki sem hjálpar við að hreinsa, minnka ertingu og þurrk og bætir áferð húðar. Mild angan af náttúrulegu appelsínu blóma vatni.

Til varðveislu er notað 100% náttúrulegt efni til rotvarnar frá sykurreyr. Börkur Víðis er náttúruleg uppspretta salacylic sýru sem hjálpar við frumu örvun og hreinsar án þess að valda ertingu fyrir slétt og heilbrigt yfirbragð. (Athugið börkur Víðis er venjulega ekki mælt með fyrir óléttar konur þó % sé lág er best að forðast ef þú hefur áhyggjur).

Ávaxtasýran: Ávaxtasýran í andlitsvatninu er fengin úr náttúrulegum uppsprettum þar á meðal Glycolicsýru frá sykurreyr, eplasýru frá eplum og sýtrónusýru frá sítrus ávöxtum. Þessar sýrur hjálpa allar við að örva hreinsun dauðra húðfruma. Galactoarabinan kemur frá Lerki trjám og er ótrúlega rakagefandi fyrir húðina. Galactoarabinan hjálpar til við að koma í veg fyrir rakatap, sem er mælikvarði sem notaður er til að gefa til kynna hversu vel húð þín heldur inni raka.

Magn: 100 ml
Vörumerki: Evolve
Nú getur þú einnig keypt án pumpu þegar þú kaupir áfyllingu fyrir þig! Spörum plastið!

6.190 kr 6190.0 ISK
in stock
2.990 kr

2.990 kr


  • Veldu

Þessi samsetning er ekki til.

Bæta í körfuDeila þessari vöru:

Setjið í margnota hreinsiskífur eða bómullar skífur og strjúkið yfir andlit og háls kvölds og morgna eða sem vikuleg meðferð allt eftir því hver húðgerðin þín er. Ef þú ert með viðkvæma húð prufaðu þá fyrst á litlu svæði. Gefur húðinni ljóma, mýkt og veitir raka.

Aqua (Water), Citrus Aurantium Amara (Bitter Orange) Flower Water*, Salix Nigra Bark Extract, Glycerin**, Galactoarabinan, Pentylene Glycol (from sugar cane), Vaccinium Myrtillus Fruit Extract, Acer Saccharum (Sugar Maple) Extract, Saccharum Officinarum (Sugar Cane) Extract, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder*, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Fruit Extract, Citrus Limon (Lemon) Fruit Extract. *Ingredients from Organic farming **Made using Organic Ingredients

Skoðað nýlega