The Facial gjafakassi

https://elira.is/web/image/product.template/6586/image_1920?unique=b57f03b

Andlitskassinn inniheldur andlitsskrúbb, andlitsserum stútfullt af virkum innihaldsefnum og hydra calm andlitsskrem.

1x Raw espresso face scrub + mask 80 ml
1x Hydra calm face cream 50 ml
1x Hydra calm face serum 30 ml


Hypoallergenic
With endurnýtanlegum kaffikorg frá La Cabra Aarhus kaffihúsinu
Frábært fyrir normal/dry skin
Náttúruleg innihaldsefni

I’m Green certified packaging
1 % for the Planet member
Handgert í Danmörku
Vörumerki: Grums

17.990 kr 17990.0 ISK 17.990 kr

17.990 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  Raw espresso face scrub: Hægt er að nota vöruna bæði sem skrúbb eða sem maska. Notist tvisvar í viku.
  Nuddið vörunni á rakt eða blautt andlitið með hringlaga hreyfingum. Hreinsið af með volgu vatni.

  Ef varan er notuð sem maski, leyfið honum að liggja á í 15-20 mín.


  Hydra calm face serum: Berið 3-5 dropa af seruminu á hreint andlitið. Notist kvölds og morgna.


  Hydra calm face cream: Berið á andlit og háls með hringlaga hreyfingum. Notið kvölds og morgna til að fá sem bestan árangur. Ath að þvo andlitið áður en varan er sett á.