360 augn- og varakrem
360 augn- og varakrem er tvíverkandi krem sem vinnur á fínum línum og hrukkum í kringum augu og varir. Þetta létta krem inniheldur einungis náttúruleg efni til að hjálpa húðinni að eldast eins virðulega og hægt er.
Náttúruleg formúlan samanstendur af grænu te, granatepli og koffeini en þessi efni minnka sýnileika öldrunar og þrota í kringum augun, en það er ekki allt.
Krem þetta inniheldur einnig stinnandi peptíð og endurnærandi hyaluronic sýru sem endurheimtir teygjanleika og stinnir og jafnar út hrukkur.
Magn: 15 ml
Vörumerki: Evolve
Deila þessari vöru:
Berið varlega í kringum augu og varir eftir hreinsun kvölds og morgna, notið baugfingur til að klappa kremið inn í húðina.
Aqua (Water), Argania Spinosa (Argan) Kernel Oil*, Pentylene Glycol (from Sugar Cane), Coco-Caprylate/ Caprate, Microcrystalline Cellulose, Glycerin**, Parfum (Naturally derived Fragrance), Lactobacillus Ferment Lysate, Lactobacillus Ferment, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder*, Caffeine, Sodium Hyaluronate, Hydrolyzed Plukenetia Volubilis Seed, Camellia Sinensis (Camellia) Leaf Extract, Punica Granatum (Pomegranate) Extract, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Candelilla/ Jojoba/ Rice Bran Polyglyceryl-3 Esters, Cetearyl Alcohol, Glyceryl Stearate, Xanthan Gum, Cellulose Gum, Sodium Stearoyl Lactylate, Cetearyl Glucoside, Tocopherol, Sodium Benzoate. *Ingredients from Organic farming **Made using Organic I