Skin Regimen 1.5 Retinol Booster andlitsserum

https://elira.is/web/image/product.template/4704/image_1920?unique=7ebb631

1.5 retinol booster frá /skin regimen/ er 100% náttúrulegt retinol serum sem er milt en með mikla virkni. Þykkni sem hentar til að leiðrétta línur, hrukkur og misfellur í húð.

Boosterinn er endurlífgandi, endurnýjandi og hægir á sjáanlegri, ótímabærri öldrun.Retinol er einungis ætlað fyrir þroskaða húð - almennt ekki fyrir yngri en 35 ára.

Ef notkun er hafin of snemma kemur það ekki í veg fyrir línur og hrukkur heldur getur valdið bólgum og þrota sem ýtir undir ótímabæra öldrun.Náttúruleg virk efni:

Longevity Complex™
(Retinol) Vitamin A + Silybin25 ml

17.490 kr 17490.0 ISK 17.490 kr

17.490 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  1. Á kvöldin: hreinsið húðina og berið svo vöruna á andlitið.

  2. Fylgið eftir með næturkremi.