Climate Veil litað dagkrem | Elira

Fleiri litir í boði

Climate Veil litað dagkrem

Climate Veil er lituð sólarvörn sem er fullkomin vara til að vernda húð þína fyrir UV geislum sem eru ábyrgar fyrir 80% af sjáanlegum öldrunar einkennum. Climate Veil skilar léttri áferð en breiðri vörn gegn UVA og UVB geislum.

Prófað af húðlæknum.

Magn: 50 ml
Vörumerki: Evolve

4478

8.590 kr 8590.0 ISK
in stock
8.590 kr

8.590 kr


  • Litur

Þessi samsetning er ekki til.

Bæta í körfuDeila þessari vöru:

Berið þunnt lag á hreint andlit og háls. Má einnig notast yfir rakakremi. Notið létt púður yfir til að fá matta áferð.

Aqua (Water), Zinc Oxide, Caprylic/Capric Triglyceride, Coco-Caprylate, Cetyl Ricinoleate, Glycerin, Polyglyceryl-2 Dipolyhydroxystearate, Polyglyceryl-3 Diisostearate, Opuntia Ficus Indica Stem Extract*, Sodium Hyaluronate, Caryodendron Orinocense Seed Oil, Vaccinium Vitis-Idaea Fruit Extract, Crambe Abyssinica Seed Oil, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder*, Tocopherol, Sodium Chloride, Sodium Dehydroacetate, Sodium Benzoate, Xanthan Gum, Citric Acid, Gluconolactone, Calcium Gluconate, Mica, Sodium Anisate, Sodium Levulinate, CI 77491, CI 77492, CI 77499, CI 77891, Parfum (Naturally derived fragrance)


Skoðað nýlega