The Rich krem
Uppfærð útgáfa af upprunalegu verðlaunaða rakakreminu okkar og var kremið valið besta krem allra tíma árið 2023.
Ótrúlega ríkulegt, rakagefandi og nærandi.
Stuðlar að endurnýjun húðfrumna og bætir áberandi áferð húðarinnar.
Byggt á 30 ára rannsóknum og nýsköpun. Knúið áfram af TFC8®.
Kremið er í endurvinnanlegri flösku. Ytri umbúðir eru FSC-vottaðar og bæði askjan, innleggið og bæklingurinn eru 100% endurvinnanleg.
HELSTU ÁVINNINGAR:
✔ Klínískt sannað að draga úr merkjum öldrunar, þar á meðal fínum línum, hrukkum og litabreytingum.
✔ Gefur djúpan raka, nærir og endurnýjar húðina fyrir mjúka, jafna og endurheimta áferð.
✔ Stuðlar að teygjanleika, styður við húðvarnarlagið og kemur í veg fyrir rakatap – fyrir stinna, fyllta og slétta húð.
✔ Verndar gegn skaðlegum umhverfisáhrifum.
✔ TFC8® styður við endurnýjun húðfrumna og leiðir lykilinnihaldsefni beint til frumnanna.
SÝNILEG ÚTKOMA:
Í notendaprófunum:
🔹 97% segja að húðlitur og áferð hafi breyst verulega til hins betra.
🔹 96% segja að húðin virðist stinnari, lyftari og mýkri.
🔹 95% segja að fínum línum og hrukkum hafi fækkað verulega.
UM VÖRUNA:
Tilvalið fyrir normal til þurra húð, þroskaðri húðtýpur og kaldara, þurrara loftslag.
Ilmlaust. Vegan.
Magn: 15ml,30 ml, 50 ml og 100 ml.
Vörumerki: Agustinus Bader
Berið á hreina, þurra húð það magn sem hentar yfir andlit, háls og bringu, morgna og kvölds.
Notist við hreyfingar upp á við, berið kremið á kjálkalínuna og upp. Yfir nefið og svo í átt að eyrum og svo yfir ennið og endið á kinnum.
Berið svo kremið frá neðst á hálsi og upp og endið á að bera restina af kreminu yfir bringuna.