Andrea Maack Flux ilmvatn

https://www.elira.is/web/image/product.template/8063/image_1920?unique=a32a9bd

Villt ber frá náttúrunnar hendi, krydduð með kardimommu og ilmvíði, sem blandast síðan saman við ilmandi furunálar og fíngerð blöð cistusblómsins, sem hjúfra sig undir rauðviðartrjánum í skógum Big Sur. Flux er endurnærandi ilmur af mánaskinsglætum á milli rauðviðartrjáa ásamt villtum berjum, frosnum greinum og fornri dulúð.

Áhrif: Brakandi og stökkur jarðvegur í tunglskinsgöngu um rauðviðarskóga Big Sur
Sérstaða: Villt ber, ískalt loft og ævafornir skógar

Toppnótur: Kardimomma, mentól, bláber
Miðnótur: Ilmvíðir, sýprus, furunálar
Grunnnótur: Sedrusviður, rauðviður, kasmír

Magn: 15 ml & 50 ml
Vörumerki: Andrea Maack

11.685 kr 11685.0 ISK 11.685 kr

14.490 kr

Not Available For Sale

  • Magn

Þessi samsetning er ekki til.

Out of Stock
Invalid email
We'll notify you once the product is back in stock.
Added to your wishlist