Earthy naglalakk | Elira Beauty
Skip to Content

Earthy naglalakk

https://www.elira.is/web/image/product.template/7099/image_1920?unique=d0312da

Naglalakk sem þekur vel & þornar fljótt.
Varan fær A einkunn af Consumer Council Tænk Kemi.

- lökkin eru án allra ofnæmisvaldandi efna.
- án ilmefna.
- án allra hormónabreytanda efna.

Magn: 12 ml.
Vörumerki: Zarko Beauty

3.090 kr 3090.0 ISK 3.863 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Berið tvær umferðir til að fá fallega áferð. Gott er að nota undir og yfirlakk til að halda litnum betur.