Translucent Bronzing Tint

https://elira.is/web/image/product.template/3472/image_1920?unique=8d64a15

Ein vinsælasta varan frá Dr. Hauschka er þessi einstaki brúnkuvökvi sem gefur húðinni einstakan sólarkysstan ljóma. Brúnkuvökvinn jafnar út húðtóninn, minnkar roða og húðin ljómar af heilbrigði og ferskleika. Brúnkuvökann má blanda út í uppáhalds dagkremið eða nota einan og sér fyrir ljómandi húð.
Einstök formúla sem inniheldur náttúruleg efni eins og ólífuolíu, býflugnavax og steinefni sem róa húðina og morgunfrúin og nornahesli sjá um að stinna húðina.

Þessi vara fékk verðlaun hjá Vogue fyrir að vera besti fljótandi bronzerinn og gefa fallegt sólarkysst útlit.

Magn: 18 ml
Vörumerki: Dr. Hauschka

3.490 kr 3490.0 ISK 3.490 kr

3.490 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  Brúnkuvökvann má blanda út í dagkrem eða nota yfir dagkrem. Með því að nota ólíkt magn magn má fá út lit sem hentar flestum, ein pumpa fyrir ljósari tón og meira magn fyrir dekkri húðlit. Berist einnig á háls og bringu. Einnig hægt að nota eitt og sér.