Dr. Barbara Sturm Ceramide Drops andlitsolía
Fjölvirk húðbætandi vara, með húðlíkjandi keramíða sambandi sem eykur raka, ljóma og mýkt fyrir heilbrigðari húðhindrun (skin barrier).
HÚÐLÍK KERAMÍÐ – Fimm tegunda keramíðasamband unnið úr náttúrulegum hafraolíum sem styrkir og endurnýjar húðvörnina.
DÝRMÆTAR OLÍUR – Blanda af argan-, kvöldvorrósar-, möndlu-, macadamíu-, vínberjakjarnolíu og jojobaolíu sem eykur raka í húðinni og hjálpar til við að endurbyggja fituvörn húðarinnar.
ASTAXANTHIN – Öflugt andoxunarefni (karótínóíð) sem bætir áferð húðarinnar og róar húð sem finnur fyrir óþægindum.
PHYTOSQUALANE – Dregur úr fínum línum og hrukkum, mýkir og jafnar húðina og róar ertingu.
PURSLANE-ÞYKKNI – Öflug öldrunarvörn sem styrkir andoxunargetu húðarinnar og eykur stinnleika og teygjanleika.
Settu nokkra dropa í uppáhalds rakakremið, serumið eða maskann frá Dr. Barbara Sturm – eða berðu beint á húðina eftir andlitskrem til að styrkja húðhindrunina, auka raka og bæta teygjanleika.
Sérlega hentugt á veturna, í þurru loftslagi eða þegar húðin er undir álagi eða viðkvæm.
Magn: 30 ml
Vörumerki: Dr. Barbara Sturm