Superfood 360 andlitsserum
Superfood 360 serum er "anti ageing" serum byggt á "Age Smarter" 360 hugtaki. "Age Smarter" er að hugsa um húð okkar á náttúrulegan hátt á öllum stigum lífs okkar, og fyrirbyggja ótímabæra öldrun.
360 serumið vinnur ekki einungis gegn fínum línum og hrukkum heldur einnig öldrunarblettum, áferð og ljóma. Þetta létta serum hentar öllum húðtegundum og öllum aldri.
Einstök formúlan er uppfull af mjög áhrifaríkri náttúrulegri ofurfæðu sem skilar alhliða húðvörn, bætir húðlit, áferð og ljóma og dregur úr hrukkum.
Magn: 30 ml
Vörumerki: Evolve
Deila þessari vöru:
Berið varlega á hreint andlit og háls.
aqua (water), rosa damascena flower water*, citrus aurantium amara flower water*, glycerin*, hydrolyzed plukenetia volubilis seed extract, caryodendron orinocense seed oil, aloe barbadensis leaf juice powder*, sodium hyaluronate, hydrolyzed lepidium meyenii root, sodium levulinate, lysolecithin, sclerotium gum, sodium dehydroacetate, xanthan gum, isoamyl laurate, pullulan, sodium anisate, maltodextrin, isoamyl cocoate, silica, sodium benzoate. *Ingredients from Organic farming