Andrea Maack Soft Tension EDP | Elira Beauty
Skip to Content

Andrea Maack Soft Tension EDP

https://www.elira.is/web/image/product.template/7852/image_1920?unique=d0312da

Soft Tension er munúðarfull hvít muska innblásinn af þykkri, dularfullri þoku. Þokan er eins og eyðimörk, staður til að týna sér og sleppa tökunum.

Djörf blanda af muskum og fresíu sem blandast húðinni á undurfagran hátt. Þegar hvítar nóturnar blandast cerdarviði og mosa verður til hin mjúka spenna.


Toppur:
Freesia, Mosi

Miðja:
Cedarviður

Grunnur:
Musa, Mate Absolut

Plant Based. Cruelty Free. Vegan.
Made in Iceland.
Vörumerki: Andrea Maack

9.992 kr 9992.0 ISK 12.490 kr

Not Available For Sale

  • Magn

Þessi samsetning er ekki til.