Deep Clean Micellar andlitsvatn

https://www.elira.is/web/image/product.template/3510/image_1920?unique=1a6391b

Micellar hreinisvatnir er hannað til að hreinsa og tóna húðina með því að nota miccelar sameindir til að fjarlægja farða og óhreinindi án ertingar. Þessi náttúrulegi farða hreinsir notar moringa peptíð sem að hjálpar við að fjarlægja áhrif mengunar af húðinni og hyaluronic sýru til að loka raka inn í húðinni og auka framleiðslu kollagens. Rakagefandi micellar vatnið inniheldur líka lífrænt granatepli sem eru stútfull af andoxunarefnum svo sem ellagis sýru sem er lífsnauðsynleg í verndun húðarinnar og takmarkar vatnstap svo húð þín verður skínandi hrein, tær og ljómandi.

3.218 kr 3218.0 ISK 3.218 kr

3.990 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Out of Stock
    Invalid email
    We'll notify you once the product is back in stock.
    Added to your wishlist

    Notaðu djúphreinsandi Micellar vatnið ásamt Gentle Cleansing Melt fyrir milda og þægilega tvöfalda hreinsi rútínu, til að tryggja tandurhreina, verndaða og nærða húð. Eða notist eitt og sér sem náttúrulegan farðahreinsir í lok dags.
    Á meðan Micellar hreinsar og tónar húðina í einu skrefi hjálpar það einnig við að fjarlægja öragnir frá mengun dagsins.
    Eins og með allar húðvörur ættirðu að byrja rólega til að sjá hvernig húð þín bregst við, hins vegar ef þú finnur að húð þín bregst vel við hreinsun, tónun og rakagjafa af

    Micellar vatninu þá getur þú fellt þetta inn í þína húðumhirðu á þennan máta: Settu þrjár pumpur af Micellar vatni í margnota bómullurskífu eða bambus púða og þurrkaðu varlega yfir andlit og háls til að fjarlægja farða og óhreinindi af húðinni.