PEACE Silent Night baðsalt
Láttu stressið líða úr þér með með þessu einstaka baðsalti sem er stútfullt af Dauðahafssalti, Epsom salti og Himalayan salt.
Allt handblandað saman ásamt lífrænum ilmkjarnaolíum.
Til að ná sem bestri slökun fyrir svefninn, bæti handfylli af þessu unaðslega salti í heitt baðvatnið, skellið ykkur ofaní og róið hugann.
Baðsaltið inniheldur lífrænar ilmkjarnaolíur: Lavander, Neroli, Bergamot og Ylang Ylang.
Magn: 450 g
Vörumerki: Evolve
Deila þessari vöru:
Bætið handfylli af Silent Night Bathing Salts í baðið undir rennandi vatni.
Maris sal, Sodium chloride, Magnesium sulfate, Parfum: fragrance containing Citrus aurantium bergamia (Bergamot) Fruit Oil, Citrus aurantium amara (neroli) Flower Oil,Lavandula angustifolia (Lavender) Flower Oil, Lavandula Hybrida Oil, Eugenia caryophyllus (Clove) Flower Oil, Litsea cubeba Fruit Oil, Citrus aurantium amara (Bitter Orange) Leaf Oil,Cananga odorata (Ylang Ylang) Flower Oil, Geraniol, Limonene, Linalool