Pure Prebiotic svitalyktaeyðir | Elira

Pure Prebiotic svitalyktaeyðir

Lífrænt vottaður svitalyktaeyðir sem notast við prebiotic tækni til að koma í veg fyrir lykt og halda þér ferskum lengur, ásamt því að fara vel með húðina og leyfa henni að anda.
Þessi ál lausi svitalyktaeyðir er hannaður til að vinna með húðinni og vernda hana gegn bakteríuvexti og lykt.
Prebiotic tæknin kemur úr Noni plöntum og Sage olíu sem kemur í veg fyrir vöxt á bakteríum, ásamt aloe vera sem róar húðina undir handleggjunum.

Vörumerki: Evolve.

3.690 kr 3690.0 ISK
in stock
3.690 kr

3.690 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Rúllið nokkrum sinnum undir handlegginn. Bætið á eins oft og þarf.

  Aqua (water), Pentylene glycol (from sugar cane), glycerin, Parfum (naturally derived fragrance), Morinda citrifolia callus culture lysate, Salvia officinalis (sage) oil, Aloe barbadensis leaf juice powder*, Xanthan gum, Sodium caproyl/lauroyl lactylate, Sclerotium gum, Lysolecithin, Pullulan, Triethyl Citrate, Silica, Citric acid, Maltodextrin, Benzyl Benzoate, Benzyl Salicylate, Citral, Linalool, Limonene.

  Skoðað nýlega