Þessi snjalli litli bursti er með stífum gervi fíbrum sem geta borið á maskara, með honum er hægt að mála á hvert og eitt augnhár með algjörri nákvæmni.
Hár: Gervi
Til að fá fallegan sveig á augnhárin skaltu nota zikzak hreyfingu til að hreyfa burstann til hliðanna þegar þú berð maskarann á. Þá nær burstinn að greiða hvert augnhár.