My Mini Shade & Shadow bursti 1.1 | Elira

My Mini Shade & Shadow bursti 1.1

My Mini Shade & Shadow™ er þessi litli fjölhæfi augnskuggabursti sem þú munt elska. Mjúkur og lítill en stendur fyrir sínu, tekur vel upp af vöru án þess að hún falli niður og leggur litinn á fallega. Gerður úr fínum gervi fíbrum, þessi er nauðsynlegur í allar snyrtibuddur.
Hár: Gervi
Lengd: 17 cm

Vörumerki: Mykitco

3.790 kr 3790.0 ISK
in stock
3.790 kr

3.790 kr


    Þessi samsetning er ekki til.

    Bæta í körfu    Deila þessari vöru:

    Til að fá þessi fullkomnu smáatriði notaðu þennan litla handhæga bursta. Frábær fyrir loka hnykkinn í förðuninni eins og inní augnkróka, eða fyrir lit eða glimmer sem á að fara á ákveðinn stað. Einnig góður til að byggja upp augnskuggann, notaðu flötu hliðina og dúbbaðu til að ná upp góði lagi af púður eða kremvöru.

    Skoðað nýlega