Faby Beyond the dunes naglalakk | Elira Beauty
Skip to Content

Faby Beyond the dunes naglalakk

https://www.elira.is/web/image/product.template/3580/image_1920?unique=17320c5

Ítölsk hágæða naglalökk sem hafa verið í þróun og framleiðslu í 30 ár. Eru sérstaklega hönnuð til að haldast einstaklega vel og hafa góðan glans ásamt þéttum lit. Þau hafa verið vinsæl á tískupöllum síðustu ára. Naglalökkin innihalda ekki DBP (Dibutyl Phthalate), Toluene, Formaldehyde, Formaldehyde Resin né Camphor. Magn: 15 ml

Þessi vara er ekki lengur fáanleg.

Til að ná fram sem bestu endingunni og lit setið þá base coat, tvö lög af Faby naglalakki og svo top coat í lokin. Setið örlítið top coat fremst á nöglina svo lakkið lokist fremst. Hvort sem þú er rétthentur eða örvhentur gefa flötu, þéttu burstarnir og áferðin á lakkinu góða stjórn á meðan þú lakkar neglurnar.