Melumé Contouring andlitsrúllur
Eykur innsog og virkni á húðvörum, liftir og þéttir húðina.
Með sinkhúðun og straumlínulöguðum handföngum er V-laga andlitsrúllan sérstaklega hönnuð til að falla fullkomlega að öllum svæðum í andlitinu, hálsi og bringu.
Melumé andlitsnuddarúllan er með fjölhyrndum tvöföldum rúllum sem líkja eftir djúpnuddstækni sem þú færð á snyrtistofu.
Andlitsrúllan er 2,5 cm í þvermál, sem gerir hana fullkomna að stærð til að veita áhrifaríkan þrýsting á þau svæði sem þú vilt vinna á.
Nuddmeðferðin með rúllunni hjálpar til við að þétta, styrkja og lyfta svæðunum í kringum augu, enni, munn og kjálkalínu.
Niðurstaðan er betur mótað, stinnara og endurnært útlit með minni bólgum.
Efni:
Aluminium coated with zinc alloy
Vörumerki: Melumé Skinscience