Melumé Micro-Encapsulated Retinol stifti
Renndu retínól andlitsstiftinu yfir og leyfðu því að gera galdra sína.
Þetta ofurvirka næringarríka serumstifti inniheldur 10% einstaklega öflug tímalosandi örkúlur og jurtarolíur til að fullkomna áferð húðarinnar. Þetta mjög virka retínólstifti er hannað fyrir svæði sem þurfa sérstaka athygli til að minnka fíngerðar línur, hrukkur, bletti og svitaholur, auk þess að veita aukna næringu.
Fullkomið til að veita húðinni aukaskammt af retínóli. Hentar vel fyrir svæði sem þurfa extra boost. Hendur, háls og bringu ásamt svæðum á andlitinu sem þurfa meira.
Virku innihalsdefnin:
Encapsulated Time Released Retinol Microspheres, GMOD™ Complex, Shea Butter, Vitamin E, Astaxanthin, Omega 3, 6, 9 Polyglycerides, Botanical Oils
Formúlan getur breytt lit með tímanum vegna hás styrks retínóls, en það hefur ekki áhrif á virkni hennar. Guli liturinn er tilkominn vegna hreinnar og öflugrar gerðar retínólsins, engin tilbúin litarefni hafa verið bætt við.
Magn: 15 g
Vörumerki: Melumé Skinscience