The Good C Vitamin C serum

https://www.elira.is/web/image/product.template/4857/image_1920?unique=ceb78b8

Einstaklega húðvænt serum sem inniheldur þrenn form af c-vítamíni.
sérsamsetning C-vítamíns í hámarksstyrk upp á 5% sem er stöðugt, frásogast auðveldlega og er milt fyrir húðina.
Það inniheldur virka efnasamstæðuna sem inniheldur olíuleysanlegt C-vítamín THD, C-vítamín úr plöntum og stöðugt, tilbúið C-vítamín í glúkósíðformi.
Saman hjálpa þau að draga úr litabreytingum, jafna húðlit og veita einstaka vörn gegn sindurefnum og umhverfisálagi og dregur þannig úr ótímabærri öldrun húðarinnar.
Serumið inniheldur einnig sink, sem hjálpar til við að auka upptöku C-vítamíns inn í húðina.
Að lokum styður C-vítamín við myndun kollagens, sem er nauðsynlegt fyrir stinna og unglega húð.

Magn: 30 ml
Vörumerki: Dr. Barbara Sturm

20.153 kr 20153.0 ISK 20.153 kr

24.990 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Out of Stock
    Invalid email
    We'll notify you once the product is back in stock.
    Added to your wishlist

    Notið eina pípettu af serum og berið jafnt yfir andlitið með því að dúppa því inn í húðina.

    Ekki setja nálægt augnsvæðinu

    Bíðið í um eina mínútu og leyfið seruminu að fara almennilega inn í húðina, berið þá á ykkur dagkrem.

    Á daginn er mælt með að nota Sun Drops Spf 50 til að vernda gegn sólargeislum. 

    Má einnig nota sem serum fyrir nóttina. 

    Hægt er að blanda C vítamín seruminu við önnur serum, dropa eða rakakrem.