Andlitsmaski

https://www.elira.is/web/image/product.template/3053/image_1920?unique=88cf614

Þessi rakagefandi andlitsmaski er fullkominn þegar ferðast er, eftir mikla útiveru eða hvenær sem húðin þarfnast tafarlausrar rakabótar.
Purslane er öflugt efni gegn öldrun, hjálpar til við að róa húðina og dregur úr sýnilegum einkennum ertingar.
Róandi Aloe Vera og Kamilla fylla húðina raka á meðan Kaolín, einnig þekkt sem 'Kínaleir,' gerir áferð húðarinnar silkimjúka og teygjanlega.
ANDLITSMASKINN kemur með litlum Sturm bursta til að auðvelda ásetningu.

Magn: 50ml
Vörumerki: Dr. Barbara Sturm

19.347 kr 19347.0 ISK 19.347 kr

23.990 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Out of Stock
    Invalid email
    We'll notify you once the product is back in stock.
    Added to your wishlist

    Notið 2-3 í viku eftir hreinsun.

    Leyfið maskanum að liggja á í 10-15 mín og að draga sig vel í húðina.

    Hreinsið af með voglu vatni.

    Fyrir virkari meðferð er hægt að leyfa maskanum að vera á þangað til að hann sést ekki lengur á andlitinu.