Vinakvold | Elira

Notaleg kvöldstund með vinkonunum!

 Skemmtileg tilbreyting fyrir vinkonuhópinn. Þið komið í heimsókn í elira í Smáralind eftir lokun, skálið og fáið ráðgjöf um húðumhirðu og förðun hjá snyrtifræðingi í fallegu umhverfi. Í leiðinni getið svo fengið persónulega ráðgjöf um val á vörum. Við bjóðum upp á létta drykki, afslætti af vörum og þið njótið kvöldsins í góðum félagsskap. Frábært fyrir saumó, gönguhópinn, frænkukvöldið og allar konur sem vilja njóta saman. Vinkonukvöldin hefjast kl. 19 og standa yfir í um klukkutíma.

Hvernig skal bóka?

Hópurinn þarf að samanstanda af 5-15 konum og bóka þarf fyrirfram í gegnum
tölvupóstinn elira@elira.is eða inn á Noona, noona.is/elira.
Koma þarf fram nafn skipuleggjanda og símanúmer ásamt fjölda í hópnum.