Professional Dry Skin líkamsbursti m/skafti (hörð áferð) | Elira

Professional Dry Skin líkamsbursti m/skafti (hörð áferð)

Þetta er sá allara harðasti með kaktus hárum og skafti.
Líkamsbursti sem er umhverfisvænn. Búinn til með FSC® vottuðum beykiviði og náttúrulegum bursta.
Fyrir þá sem eru lengra komnir og þola harða burstun.

Hægt að taka handfangið af.

Vörumerki: Hydréa

3.490 kr 3490.0 ISK
in stock
3.490 kr

3.490 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  1. Byrjið á fótum og burstið að hjarta.
  2. Strjúkið fyrst með löngum strokum og þrýstið mátulega á húðina.
  3. Notið litlar hringlaga hreyfingar á maga, bringu og axlir.
  4. Strjúkið alltaf varlega. Ekki skrúbba húðina.
  5. Skolið líkamann með líkamsheitu vatni.


  Ath. Ekki nota á sára eða hruflaða húð.

  Umhirða bursta: Hristið / bankið bursta létt til að losa dauðar húðfrumur: Handþvoið hárin með heitu sápuvatni. Látið þorna á þurrum stað, alltaf með hárin niður á þurt yfirborð.

  Skoðað nýlega