UN púður
Trúr við RMS Beauty tæknina "less is more" fagurfræðina.
Þetta extra fína púður er einstakur loka hnikkur á förðuninni. Dregur úr sýnileika svitaholanna, mýkir húðina og jafnar hana.
Kemur í þremur litum:
0-1: Hentar vel með "un" cover-up 00 & 11
2-3: Hentar vel með "un" cover-up 22 & 33
3-4: Hentar vel með "un" cover-up 33 & 44 & 55
Magn: 9 g
Vörumerki: RMS Beauty
Deila þessari vöru:
Til að draga úr glansi og olíu, berið létt á með púður kvasta eða bursta, sérstaklega á T-svæðið.
Silica, Mica, Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499)