Augustinus Bader The Light Cream

The Light krem

Frískandi, extra létt formúla sem veitir einstakan raka ásamt því að matta húðina.
Formúla sem er án allra ofnæmisvaka, ertandi efna eða ilmefna.
Hentar vel fyrir olíukennda húð eða í miklum raka.

Lykilvirkni
Jafnar út fituframleiðslu húðarinnar og hjálpar til að draga úr glansi .
Frískar húðina og veitir henni raka ásamt því að styrkja yfirborð húðarinnar.
Dregur úr sýnileika húðholanna og sléttir húðina.
Verndar húðina gegn umhverfisþáttum sem auka framleiðslu á olíu.
Dregur úr rakaþurr og gerir húðina þétta og mjúka.
Dregur úr roða og minnkar ertingu, gefur húðinni almennt heilbrigði.
Dregur úr öldrun húðarinnar, eykur teygjanleika og stinnir húðina.
Viðheldur mattandi eiginleika.

Augljós áhrif
96% voru sammála um að The Light Cream dregur úr olíu framleiðslu strax og helst yfir allan daginn.
94% voru sammála um að hrukkur og fínar línur voru minni.
99% voru sammála um að húðin væri rakameiri og frískari.
93% voru sammála um að sjáanleiki húðholanna væri minni.

24.990 kr 24990.0 ISK
in stock
24.990 kr

24.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Eftir hreinsun og essence berið á ykkur með léttum hringlaga hreyfingum The Light Cream yfir andlit, háls og bringu.


  Aqua/Water/Eau, Glycerin, Maris Aqua/Sea Water/Eau de Mer, Sodium Acrylates Copolymer, 1,2-Hexanediol, Cellulose, Microcrystalline Cellulose, Propanediol, Glyceryl Glucoside, Ethylhexyl Polyhydroxystearate, Oryza Sativa (Rice) Bran Oil, Squalane, Lecithin, Sodium Phytate, Citric Acid, Sodium Hyaluronate, O-Cymen-5-Ol, Hydrolyzed Rice Protein, Maltodextrin, Sodium Citrate, Sodium Hydroxide, Hydrolyzed Adansonia Digitata Extract, Porphyridium Cruentum Extract, Phragmites Communis Extract, Poria Cocos Extract, Backhousia Citriodora Leaf Extract, Sodium Benzoate, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder, Camellia Sinensis Leaf Extract, Hydrogenated Lecithin, Tocopheryl Acetate, Xanthan Gum, Alanyl Glutamine, Arginine, Oligopeptide-177, Phenylalanine, Potassium Sorbate, Sisymbrium Irio Seed Oil, Sodium Chloride, Epigallocatechin Gallatyl Glucoside.

  Svipaðar vörur
  Skoðað nýlega