Surreal Skin farði
Primer, farði og bursti í einni og sömu vörunni.
Bursti með innbyggðum farða er einstaklega auðveld leið til að ná fram fallegri áferð á húðina. Farðinn bráðnar inn í húðina og dregur úr sýnileika húðholanna, jafnar húðlitinn og dregur úr sýnileika fínna lína.
Formúlan er olíulaus og gefur einstaklega náttúrulega áferð.
Hár: Gervi
Magn: 15ml
Vörumerki: Surratt
Deila þessari vöru:
Þegar farðinn er notaður í fyrsta skiptið þarf að ýta á takkann nokkrum sinnum (10 sinnum er oft sem þarf) þá kemur farðinn upp í burstann.
Ein pumpa á að duga fyrir allt andlitið, tvær pumpur fyrir mikla þekju.
Byrjið að bera á mitt andlitið þar sem litamunur er mestur og blandið svo út yfir nefið, höku og enn með því að nota stuttar og léttar strokur.
TALC, METHYL METHACRYLATE CROSSPOLYMER, DIMETHICONE, DIISOSTEARYL MALATE, BORON NITRIDE, TRIMETHYLOLPROPANE TRIETHYLHEXANOATE, SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE, PETROLATUM, SORBITAN SESQUIISOSTEARATE, ALUMINUM DISTEARATE, ETHYLPARABEN, METHYLPARABEN, TOCOPHEROL (+/-) MICA (CI 77019), TITANIUM DIOXIDE (CI 77891), IRON OXIDES (CI 77491, CI 77492, CI 77499), RED 30 (CI 73360), YELLOW 5 LAKE (CI 19140), RED 28 LAKE (CI 45410), RED 7 LAKE (CI 15850), ULTRAMARINES (CI 77007), FERRIC AMMONIUM FERROCYANIDE (CI 77510), SILICA, ALUMINUM HYDROXIDE, BLUE 1 LAKE (CI 42090)