Artistique farðabursti
Farðaburstinn er einstakur bursti til að ná fram lítalausri, sléttri og jafnri áferð.
Lúxus bursti sem gefur rétt magn af farða yfir allt andlitið án þess að mynda rákir.
Surratt tileinkar sér japanska heimspeki Monozukuri eða handverks.
Hver bursti er hannaður og handgerður úr náttúrulegum efnum af nákvæmni og umhyggju af hæfum handverksmanni.
Hár: náttúruleg og gervi.
Lengd hára: 23/20 mm.
Vörumerki: Surratt.
Deila þessari vöru:
Að þvo Surratt burstana þína:
Við mælum með að þú þvoir burstana þína einu sinni í viku.
Til að gera upplifunina ánægjulegri skaltu nota létt, nærandi sjampó með ilm sem þú elskar.
Undir volgu vatni, berðu sjampóið varlega í burstana og láttu freyða, skolaðu svo vandlega þar til öll sápa eða vara er horfin.
Að þurrka Surratt burstana þína:
Til að tryggja að burstarnir þínir séu þurrkaðir vel og til að viðhalda endingu
mælum við með að þurrka þá á handklæði sem er sett á bökunarplötu. Settu
burstana þannig að burstin snúi niður og handföngin hvíli á brún
bökunarplötunnar.
Þetta mun tryggja að raki sem eftir er flæðir burt frá málm- og viðarhluta
burstanna.