The Scalp Treatment | Elira

The Scalp Treatment

Létt, serum leg áferð. Smýgur hratt inn í hárið.
Lykilvirkni
Hjálpar að bæta heilsu hársvarðarins ásamt því að styrkja og endurnýja hársekkina til að auka vöxt og endurnýjun.
Dregur úr missi, eykur þykkt og kemur í veg fyrir að hár klofnar og dettur.
Örvar vöxt í þunnu hári og eykur þykkt og lengd.
Veitir raka, sléttir og mýkir hárið og bindur betur rakann. Hárið verður þykkara, heilbrigðara og með gljáa.
Hjálpar til við keratín og collagen framleiðslu hársins.
Róar hársvörðinn og jafnar hann í sitt náttúrulega PH gildi.
Verndar gegn oxun og öðrum umhverfisþáttum ss mengun og sólargeislum.

Sýnilegur árangur
89% voru sammála um að meðferðin yki hárvöxt
90% voru sammála um að hárið klofnaði síður
94% voru sammála um að hársvörðurinn væri minna þurr
94% voru sammála um að meðferðin hjálpaði að gera við skemmda hársekki

Gerð án allra efna sem geta valdið ertingu, eru ofnæmisvaldandi, paraben og sulfates.
Ilmefnalaus
Hentar öllum hárgerðum.
Vegan.

Magn: 30ml
Vörumerki: Augustinus Bader

9.490 kr 9490.0 ISK
in stock
9.490 kr

9.490 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Berðu beint á hreinan, handklæðaþurran hársvörðinn. Fókusaðu á vandamálasvæðin.

  Nuddaðu létt inn í hársvörðinn.

  Hafðu í hárinu og láttu þorna eða notaðu hárþurrku.

   

  Aqua/Water/Eau, Glycerin, Pentylene Glycol, Erythritol, Panthenol, Citric Acid, Arginine, Caesalpinia Spinosa Gum, Saccharide Isomerate, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Mentha Piperita (Peppermint) Leaf Water, Maltodextrin, Hydrolyzed Wheat Protein, Niacinamide, Magnesium Aspartate, Zinc Gluconate, Corylus Avellana Leaf Extract, Lepidium Meyenii Root Extract, Acetyl Tyrosine, Adenosine, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Lysine, Ornithine, Panax Ginseng Root Extract, Proline, Tocopherol, Xanthan Gum, Melia Azadirachta Leaf Extract, Nasturtium Officinale Extract, Tropaeolum Majus Extract, Levulinic Acid, Copper Gluconate, Sodium Hydroxide, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Sodium Citrate, Sorbic Acid, Brassica Alba Seed Extract, Hydrogenated Lecithin, Oligopeptide-177, Oligopeptide-6, Sodium Chloride, Bambusa Arundinacea Stem Extract, Hippophae Rhamnoides Fruit Extract. CLOSE

  Skoðað nýlega