Skin Regimen Ensím djúphreinsir

Enzymatic djúphreinsir

/skin regimen/ enzymatic powder er djúphreinsir í duftformi sem breytist í freyðandi djúphreinsi þegar því er blandað við vatn. Djúphreinsirinn fjarlægir dauðar húðfrumur og mengun á mildan hátt og skilur húðina eftir mjúka og ljómandi.

Virk náttúruleg efni:

Chlorella: þörungur ríkur af Chlorophyll sem hefur hæfileika til að grípa og eyða mengunarögnum, sérstaklega þungmálmum.
Papaya Enzymes: Proteolytic ensím örva losun dauðra húðfrumna. Virk en jafnframt mild djúphreinsun.
Rice Starch (hrísgrjónasterkja): Mjög fíngert púður sem dregur í sig umfram húðfitu.

Magn: 55g
Vörumerki: /skin regimen/

7.217 kr 7217.0 ISK
in stock
8.490 kr

8.490 kr

Kauphlaup í Smáralind
Tilboði lokið!

  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  1. Hellið 1/2 teskeið af dufti í lófann og blandið svolitlu magni af vatni við.

  2. Nuddið lófunum saman til þess að framkalla freyðandi áferð.

  3. Nuddið á andlitið með hringlaga hreyfingum. Varist augnsvæðið.

  4. Skolið af með volgu vatni.

  CELLULOSE ACETATE, TALC*, GLUCOSE*, MAGNESIUM OXIDE*, DISODIUM LAURYL SULFOSUCCINATE, ORYZA SATIVA POWDER / ORYZA SATIVA (RICE) POWDER*, SODIUM LAUROYL GLUTAMATE*, DISTARCH PHOSPHATE, MALTODEXTRIN*, CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE*, CARICA PAPAYA FRUIT JUICE / CARICA PAPAYA (PAPAYA) FRUIT JUICE*, CAMELLIA SINENSIS LEAF / CAMELLIA SINENSIS LEAF POWDER*, CHLORELLA VULGARIS POWDER*, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE POWDER*, ALLANTOIN.


  *Natural-origin ingredients.

  Skoðað nýlega