The Shampoo | Elira

The Shampoo

Létt og mjúkfreiðandi sjampó.
Lætur hárið verða ferskt og hreint án þess að þyngja það.
Hannað án allra ertandi efna, ofnæmisvalda, silikons, parabena eða sulfates.
Án ilmefna.
Hentar öllum hártýpum. Vegan.

Lykilvirkni
Hreinsar og frískar upp hárið ásamt því að veita raka og mýkt í hárið og hársvörðinn.
Hjálpar til við endurnýjun og styrkir hárið og kemur í veg fyrir slit.
Eykur þykkt hársins og glans.
Hjálpar til við keratin framleiðslu sem styrkir hárið og bætir háruppbyggingu.
Bætir hársvörðin og dregur úr flögnun og eykur náttúrulegan hárvöxt.
Dregur úr umhverfis áhrifum.

Sýnilegur árangur
96% voru sammála um að heilt yfir heilbrigði hársins væri aukið.
86% voru sammála að sjampóið jyki hárvöxt.
97% voru sammála um að hársvörðurinn væri ekki eins þurr.

Magn: 200ML
Vörumerki: Augustinus Bader

6.290 kr 6290.0 ISK
in stock
6.290 kr

6.290 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Berið í blautt hárið og nuddið létt í hársvörðinn og í hárið. Berið hárnæringuna eftir. 
  Notið eins oft og þurfa þykir.

   

  Aqua/Water/Eau, Sodium Cocoyl Isethionate, Sodium Methyl Cocoyl Taurate, Decyl Glucoside, Coco-Betaine, Coco-Glucoside, Erythritol, Panthenol, Sodium Chloride, Glycerin, Citric Acid, Hydrolyzed Vegetable Protein, Hydroxypropyl Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Saccharide Isomerate, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Hydrolyzed Rice Protein, Lepidium Meyenii Root Extract, Maltodextrin, Acacia Concinna Fruit Extract, Melia Azadirachta Leaf Extract, Nasturtium Officinale Extract, Tropaeolum Majus Extract, Sodium Citrate, Camellia Sinensis Leaf Extract, Hydrogenated Lecithin, Tocopheryl Acetate, Xanthan Gum, Amber Extract, Sorbic Acid, Bambusa Arundinacea Stem Extract, Alanyl Glutamine, Arginine, Oligopeptide-177, Phenylalanine, Sisymbrium Irio Seed Oil.

  Skoðað nýlega