Grande palletta | Elira

Grande palletta

Búðu til þína draumapallettu.
Þú getur valið á milli þess að hafa í henni:

6 Artistique augnskugga eða
3 Artistique kinnaliti eða
4 Artistique augnskugga og 1 Artistique kinnalit eða
2 Artistique augnskugga og 2 Artistique kinnaliti

Vörumerki: Surratt

3.490 kr 3490.0 ISK
in stock
3.490 kr

3.490 kr


    Þessi samsetning er ekki til.

    Bæta í körfu



    Deila þessari vöru:

    1. Veldu: Veldur þína uppáhalds Artistique Blush eða Artistique augnskugga

    2. Kroppa: Fjarlægðu límmiðan að aftan

    3. Hanna: Settu augnskuggann eða kinnalitin á þann stað sem þú vilt.


    Til að fjarlægja eða breyta, notaðu bréfaklemmu eða nál og þrýstu í götin að aftan.

    Skoðað nýlega