Light matter augnskuggi
Ljómi sem slökknar ekki: Light Matter er ferskju baselitaður kremaugnskuggi sem er frábær einn og sér eða til að para með Halogram augnskuggunum.
Augnskugginn heldur vel glimmerinu á sínum stað.
Frábær augnskuggagrunnur.
Magn: 4g
Vörumerki: Surratt
Deila þessari vöru:
Berðu Light matter á augnlokin og settu síðan halogram augnskugga yfir til að fá hið fullkomna glitrandi útlit.
Einnig getur þú notað Light matter stakan til að birta upp augnlokið á fallegan máta.
Dimethicone, Synthetic Fluorphlogopite, Kaolin, Silica, Dimethicone/Vinyl Dimethicone Crosspolymer, Polyglyceryl-3 Polydimethylsiloxyethyl Dimethicone, Candelilla Wax Hydrocarbons, Phenoxyethanol, Caprylic/Capric Triglyceride, Divinyldimethicone/Dimethicone Copolymer, C12-13 Pareth, 23, C12-13 Pareth-3, Tocopherol, Titanium Dioxide (Ci 77891), Iron Oxides (Ci 77491), Iron Oxides (Ci 77492), Aluminum Hydroxide (Ci 77002), Iron Oxides (Ci 77499), Ultramarines (Ci 77007)