Noir Lash Tint maskari
Nákvæmur, afmarkandi og þykk augnhár sem endast allan daginn með einni stroku.
Japanskur stál "bursti" sem nær að smyrja akkurat magni af formúlu á hvert einasta augnhár - einnig þau stuttu sem aldrei er hægt að ná til og alveg niður að rótum.
Mjúk, extra svört formúla með örlitlum glans, sérstaklega einkennandi fyrir Surratt.
Gefur augnhárunum þéttleika og þykkt frá augnkróka til augnkróka.
Til að fá afmörkun og lengd, berðu eina umferð.
Til að fá þéttleika og þykkt berðu aðra umferð.
Til að fá dramatískt útlit berðu þrjár eða fleiri til að byggja upp og alveg án íþyngingar.
Hann flagnar ekki, hann þornar hratt og helst vel og lengi á.
Vatnsþolinn
Magn: 2,2g
Vörumerki: Surratt
Deila þessari vöru:
Áður en þú setur litinn á þig, brettu augnhárin með Relevee Lash Curler.
Til að ná fram mikilli þekju, berðu frá rótum alla leið í endana.
Til að ná maskaranum sem best af á sem mýksta hátt, notaðu augnfarðahreinsi með olíu.
Mælt er með að geyma maskarann uppréttann.
Ekki pumpa maskarann, þá kemst loft í formúluna og hún getur þornað.
ISODODECANE, DISTEARDIMONIUM HECTORITE, TRIMETHYSILOXSILICATE, PROPYLENE, CARBONATE, STEAROYL INULIN, DEXTRIN PALMITATE, ALUMINUM DISTERATE, SILICA, PHENOXYETHANOL, IRON OXIES (CI 77499)