Regenerating krem | Elira

Regenerating krem

Endurnýjunarkrem eða "Magic Cream" innsiglar árangurinn eftir augabrúna- og augnháralyftingu.

Nærandi, styrkjandi og rakagefandi krem sem er borið á augnhár/brúnir.
Eykur teygjanleika háranna og sveigjanleika þeirra ásamt að gefa mikinn glans.
Heldur vel rakanum inn í hárunum.
Inniheldur náttúruleg andoxunarefni eins og E-vítamín og Argan olíu.

Magn: 15 ml
Vörumerki: Thuya

4.990 kr 4990.0 ISK
in stock
4.990 kr

4.990 kr


    Þessi samsetning er ekki til.

    Bæta í körfu



    Deila þessari vöru:

    Notist daglega eftir Lash Lift, Brow lift og litun.

    Berið á með maskaragreiðu.


    Paraffinum Liquidum, Ricinus Communis Seed Oil, Gallic Acid, Paraffin, Argania Spinosa Kernel Oil, Helianthus Annuus Seed Oil, Zea Mays Germ Oil, Olea Europaea Fuit oil, Vitis Vinifera Fruit Extract, Rosa Canina Fruit Extract, Decyl Oleate, Tocopherol.

    Skoðað nýlega