Quad augnskuggar | Elira

Quad augnskuggar

Augnskuggar fjórir saman í öskju með spegli. Formúla sem er án talkúm, er silkimjúk og endist tímunum saman. Hver askja inniheldur litatóna sem hafa matta, perlu og shimmer áferð sem mynda fallega skyggingu og blandast auðveldlega saman.

Vörumerki: Youngblood

8.290 kr 8290.0 ISK
in stock
8.290 kr

8.290 kr


  • Litur

Þessi samsetning er ekki til.

Bæta í körfuDeila þessari vöru:

Notkun: Tilvalið er að bera ljósasta litinn á allt augnlokið, litina með perlu eða shimmeráferð undir augnbeinið og dekksta litinn á yst á augnlok.

Mica (CI 77019), Zinc Stearate, Caprylic/ Capric Triglyceride, Lauroyl Lysine, Oryza Sativa (Rice) Starch, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Lonicera Caprifolium (Honeysuckle) Flower Extract, Lonicera Japonica (Honeysuckle) Flower Extract. May Contain: Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499), Carmine (CI 75470), Ultramarines (CI 77007), Chromium Oxide Greens (CI 77288), Manganese Violet (CI 77742), Bismuth Oxychloride (CI 77163), Ferric Ferrocyanide (CI 77510), Blue 1 Lake (CI 42090), Yellow 5 Lake (CI 42090) PAO 24M Án Parabena, Án Talc

Skoðað nýlega