Purely the Basic sett | Elira

Purely the Basic sett

Frábært sett sem inniheldur allar þær vörur sem þú þarft til að jafna húðina og gefa henni einstakan ljóma.
Settið inniheldur 2x Loose Mineral farða (2g hvor) – farðinn gefur einstaklega fallega áferð á húðina og hylur vel allar ójöfnur, blandast vel og gefur húðinni einstakan ljóma.
1x Crushed mineral kinnalit (2g)
1x Loose Rice Setting púður (2g)
1x Hi-Def Mineral Perfecting púður (prufa)
1x Mini Kabuki bursti til að bera á og blanda vörurnar.

Light settið inniheldur Ivory og Neutral farða, Sherbet í kinnalit og Light Rice setting púður.
Medium settið inniheldur Soft Beige og Honey farða, Plumberry í kinnalit og medium Rice setting púður.

Vörumerki: Youngblood

10.390 kr 10390.0 ISK
in stock
10.390 kr

10.390 kr


  • Veldu

Þessi samsetning er ekki til.

Bæta í körfuDeila þessari vöru:

Notkun á farðanum:
1. Settu örfáar agnir af farðanum í lokið, rúllaðu innan úr lokinu með burstanum og dustaðu af með því að slá burstanum létt á lokið.
2. Berðu á andlitið með hringlaga hreyfingum. Byrjaðu við kjálka og færðu burstann upp á við.
3. Því betur sem burstanum er rúllað yfir andlitið því þéttari verður áferðin. Þegar húðin hitnar samlagast farðinn fullkomlega.
4. Auðvelt er að stjórna hversu mikið farðinn á að hylja með því að auka magnið af farðanum.

Kinnalitinn getur sett á kinnbeinin eða á eplakinnarnar til að fá smá dýpt í andlitið.
Loose setting púðrið heldur farðanum lengur á og mini Hi-Def púðrið 
 gefur einstaka glóð og highlightar andlitið.Foundation: Mica. MAY CONTAIN (+/-): Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77489, CI 77491, CI 77492, CI 77499), Bismuth Oxychloride (CI 77163).

Skoðað nýlega