Perle De Soleil ampúlur | Elira

Perle De Soleil ampúlur

Perle de Soleil Ampúlurnar innihalda sívinsælu Perle de Soleil brúnkudropana frá MARC INBANE.
Droparnir eru fullkomnir til að ná fram fallegum og heilbrigðum ljóma og náttúrulegri brúnku sem er sérsniðin að óskum hvers og eins.

Í einum kassa eru 10 ampúlu glös en hver ampúla inniheldur ca. 15 dropa sem hægt er að blanda við andlits- eða líkamskrem eða sólarvörn fyrir létt glow eða hið fullkomna sumartan.

Magn: 10 x1 ml
Vörumerki: Marc Inbane

842 kr 842.0 ISK
in stock
8.490 kr

8.490 kr

Kauphlaup í Smáralind
Tilboði lokið!

  • Veldu

Þessi samsetning er ekki til.

Bæta í körfu



Deila þessari vöru:

Brúnkudroparnir eru mjög auðveldir í notkun - þú einfaldlega blandar þeim saman við þitt eftirlætis rakakrem/líkamskrem eða í sólarvörnina þína og nærð þannig fram náttúrulegri brúnku. 

Til að ná sem bestum árangri gott að nota svarta skrúbbinn frá MARC INBANE að minnsta kosti einu sinni í viku. Skrúbburinn, sem er sótthreinsandi, fjarlægir óhreinindi, dauðar húðfrumur sem og þurrkubletti. Skrúbburinn eykur líka blóðflæði og örvar endurnýjun húðarinnar. Þar sem yfirborð húðarinnar verður jafnara og sléttara við notkun á skrúbbnum þá verður liturinn líka jafnari og helst mun lengur.

Brúnkudropana skal aðeins nota með nærandi kremi og mikilvægt er að fylgja notkunarleiðbeiningum. Brúnkudroparnir innihalda ekki SPF og veita því ekki vörn gegn skaðlegum geislum sólar. Mikilvægt er að þvo hendur eftir notkun. Aðeins ætlað til útvortis notkunar. Geymið þar sem börn ná ekki til.


Aqua, Dihydroxyacetone, Alcohol Denat., Erythrulose, Dimethyl Isosorbide, Vitex Agnus Castus Extract, Caramel, Glycerin, Parfum, Acetyl Tyrosine, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Benzoic Acid, CI 16035, Trideceth-9, Propylene Glycol, Xanthan Gum, Alpha-Isomethyl Ionone, Dehydroacetic Acid, Citronellol, Coumarin, Geraniol, Linalool, Phenoxyethanol.

Skoðað nýlega