Blend baby Blend gjafasett
Jólasett sem inniheldur þrjár vinsælar vörur frá Beautyblender.
Beautyblender í litnum CHILL sem kemur í takmörkuðu upplagi.
Solid Liquid sápa 88 ml og hreinsimottu.
Magn: Sápa 88ml
Vörumerki: Beautyblender
Deila þessari vöru:
Byrjið á því að bleyta burstana/svampana, nuddið þeim upp úr sápunni og skolið af með volgu vatni.
Endurtakið ef þörf er á.
Hægt er að nota sílikon mottuna sem að fylgir með til þess að nudda förðunarvörur úr svömpum og förðunarburstum.